Færslur: 2008 Febrúar

16.02.2008 00:02

Afmælisbarn

 Elsku besti litli strákurinn okkar á afmæli í dag!!

Já hann Alexander Óli er orðinn 1 árs. Alveg ótrúlegt hvað tíminn líður hratt, litli gullmolinn okkar bara stækkar og stækkar. Við fórum með hann í 1 árs skoðun í vikunni og þau voru ekkert smá ánægð með hann. Hann er orðinn 79,6cm og 11,8 kg! Stór og stæðilegur strákur eins og hjúkkan orðaði það 


Jæja best að halda áfram að baka, set inn betri bloggfærslu eftir helgi og fullt af myndum

04.02.2008 15:53

Afmælisbarn

Elsku besti Frosti okkar á áfmæli í dag




Til hamingju með 2 ára afmælið elsku Frosti, vonum að þú hafir það alveg rosalega gott í dag. Takk fyrir gærdaginn, við skemmtum okkur ekkert smá vel

Kveðja Ásdís, Kári, Lísa Katrín og Alexander Óli

  • 1

Eldra efni

Um mig

Faðir:

Kári Emilsson

Móðir:

Ásdís Jóna Marteinsdóttir

Um:

Ég heiti Alexander Óli Kárason og ég fæddist 16.febrúar 2007. Ég var 13 merkur og 49 cm. Ég kom svoldið fyrr en ég átti að gera en það var sko í góðu lagi því það voru allir orðnir svo spenntir að fá mig. Ég á eina stóra systir sem heitir Lísa Katrín, hún er alveg æðisleg. Pabbi minn heitir Kári Emilsson og er úr Mosó, Mamma heitir Ásdís Jóna og er úr Árbænum.

Alexander verður 4 ára

atburður liðinn í

14 ár

4 mánuði

13 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 29
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 21
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 58439
Samtals gestir: 11940
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 04:05:49